Dropótt hæna
(á íslenzku)

Einu sinni voru karl og kerling. Þau áttu dropótta hænu.

Hænan hafði orpið eggi, er ekki var venjulegt egg, en gullegg.

Karlinn sló og sló eggið en braut ekki.

Kerlingin sló og sló eggið en braut ekki.

En mús rann og veifði rófunni, eggið féll og brotnaði.

Karlinn grætur, kerlingin grætur, en hænan klakar: «Gráttu ekki, karl minn! Gráttu ekki, kerling mín! Ég mun verpa eggi fyrir ykkur, ekki gulleggi, en venjulegu eggi.»


Dropótt hœna
(á norrœnu)

Einu sinni váru karl ok kerling. Þau áttu dropótta hœnu.

Hœnan hafði orpit eggi, er ekki var venjuligt egg, en gullegg.

Karlinn sló ok sló eggit en braut ekki.

Kerlingin sló ok sló eggit en braut ekki.

En mús rann ok veifði rófunni, eggit féll ok brotnaði.

Karlinn grætr, kerlingin grætr, en hœnan klakar: «Gráttu ekki, karl minn! Gráttu ekki, kerling mín! Ek mun verpa eggi fyrir ykkr, ekki gulleggi, en venjuligu eggi.»