Viðauki II.
Skáldatal

Skáldatal Danakonunga ok Svía.

Starkaðr inn gamli var skáld. Hans kvæði eru fornust þeira, er menn kunnu nú. Hann orti um Danakonunga.

Ragnarr konungr Loðbrók var skáld ok Áslaug, kona hans, ok synir þeira.

Ragnarr konungr Loðbrók.

Bragi skáld inn gamli Boddason.

Eysteinn beli.

Bragi inn gamli.
Grundi prúði.
Erpr lútandi.
Kálfr þrænzki.
Refr ryzki.
Ormr oframi.
Ölvaldi.
Ok enn Ölvaldi.
Ávaldi.
Fleinn skáld.
Rögnvaldr skáld.

Björn at Haugi.

Bragi gamli.

Erpr lútandi vá víg i véum ok var ætlaðr til dráps. Hann orti drápu um Saur konungshund ok þá höfuð sitt fyrir.

Eiríkr Refilsson.

Álfr jarl inn litli.

Styrbjörn sterki.

Úlfr Súlujarl.

Eiríkr sigrsæli.

Þorvaldr Hjaltason.

Óláfr sænski.

Gunnlaugr omstunga.
Hrafn Önundarson.
Óttarr svarti.
Gizurr svarti.

Önundr Óláfsson.

Sighvatr skáld Þórðarson.
Óttarr svarti.

Ingi Steinkelsson.

Markús Skeggjason lögsögumaðr.

Sörkvir Kolsson.

Einarr Skúlason.
Halldórr skvaldri.

Knútr Eiríksson.

Hallbjörn hali.
Þorsteinn Þorbjarnarson.

Sörkvir Karlsson.

Sumarliði skáld.
Þorgeirr Danaskáld.

Eiríkr Knútsson.

Grani Hallbjarnarson.

Jón Sörkvisson.

Eiríkr Eiríksson.

Óláfr Þórðarson.

Jón jarl Sörkvisson.

Einarr Skúlason.
Halldórr skvaldri.

Sóni jarl Ívarsson.

Halldórr skvaldri.

Karl jarl Sónason.

Halldórr skvaldri.

Birgir jarl Magnússon.

Sturla Þórðarson.

Hér hefr upp skáldatal Nóregskonunga.

Þjóðólfr inn hvinverski orti um Rögnvald heiðumhæra Ynglingatal, bræðrung Haralds ins hárfagra, ok talði þrjá tigu langfeðga hans. Hann sagði frá dauða hvers þeira ok legstað.

Haraldr hárfagri.

Auðunn illskælda.
Þorbjörn hornklofi.
Ölvir hnúfa.
Þjóðólfr ór Hvini.
Úlfr Sebbason.
Guthormr sindri.

Eiríkr konungr blóðöx.

Egill Skalla-Grímsson.
Glúmr Geirason.

Hálvdan svarti.

Guthormr sindri.

Hákon góði.

Eyvindr skáldaspillir.
Guthormr sindri.

Haraldr gráfeldr.

Glúmr Geirason.
Kormákr Ögmundarson.

Óláfr Tryggvason.

Hallfreðr vandræðaskáld.
Bjarni skáld.

Óláfr inn helgi.

Sighvatr Þórðarson.
Óttarr svarti.
Bersi Torfuson.
Þórðr Kolbeinsson.
Þorfinnr munnr.
Þormóðr Kolbrúnarskáld.
Gizurr gullbrá.
Hofgarða-Refr.
Skafti Þóroddsson.
Þórðr Sjáreksson.

Magnús góði.

Sighvatr skáld.
Arnórr jarlaskáld.
Oddr kíkinaskáld.
Refr skáld.
Þjóðólfr skáld.

Haraldr Sigurðsson.

Þjóðólfr Arnórsson.
Bölverkr, bróðir hans.
Valþjófr.
Oddr kíkina[skáld].
Stúfr blindi.
Arnórr jarlaskáld.
Illugi Bryndælaskáld.
Grani skáld.
Sneglu-Halli.
Þórarinn Skeggjason.
Valgarðr af Velli.
Halli stirði.
Steinn Herdísarson.

Óláfr kyrri.

Arnórr jarlaskáld.
Steinn Herdísarson.
Atli litli.
Vilborg skáld.
Þorkell hamarskáld.

Magnús berfættr.

Þorkell hamarskáld.
Ívarr Ingimundarson.
Halldórr skvaldri.
Björn krepphendi.
Bárðr svarti.
Gísl Illugason.

Sigurðr Jórsalafari.

Einarr Skúlason.
Ívarr Ingimundarson.
Halldórr skvaldri.
Þórarinn stuttfeldr.
Þorvaldr blönduskáld.
Árni fjöruskeifr.

Eysteinn Magnússon.

Ívarr Ingimundarson.
Einarr Skúlason.

Haraldr gilli.

Einarr Skúlason.
Halldórr skvaldri.
Hallr munkr.

Magnús blindi.

Einarr Skúlason.

Sigurðr slembir.

Ívarr Ingimundarson.

Ingi Haraldsson.

Einarr Skúlason.
Þorvarðr Þorgeirsson.
Kolli skáld.
Halldórr skvaldri.

Sigurðr Haraldsson.

Einarr Skúlason.
Böðvarr balti.
Þorbjörn gaus.

Eysteinn Haraldsson.

Einarr Skúlason.
Sigurðr skrauti.

Magnús Erlingsson.

Þorbjörn Skakkaskáld.
Súgandi skáld.
Hallr Snorrason.
Markús Stephánsson.
Þórðr Hallsson.
Skáld-Máni.

Hákon herðibreiðr.

Þorbjörn gaus.

Sverrir konungr.

Ásgrímr Ketilsson.
Þorsteinn Þorbjarnarson.
Sumarliði.
Arnórr Saxason.
Hallbjörn hali.
Blakkr skáld.
Únáss Stephánsson.
Ljótr skáld.
Bragi.
Snorri Sturluson.
Sighvatr Egilsson.
Snorri Bútsson.
Þorbjörn Skakkaskáld.

Hákon Sverrisson.

Ljótr skáld.
Bragi Hallsson.

Ingi Bárðarson.

Snorri Sturluson.
Ljótr Sumarliðason.
Játgeirr Torfason.
Höskuldr blindi.
Runólfr.

Hákon konungr Hákonarson.

Snorri Sturluson.
Óláfr Þórðarson
Sturla Þórðarson.
Játgeirr Torfason.
Gizurr jarl.
Árni langi.
Óláfr Leggsson.
Guthormr körtr.

Hákon, sonr Hákonar ins kórónaða konungs.

Óláfr Þórðarson.

Magnús Hákonarson.

Sturla Þórðarson.

Eiríkr Magnússon.

Þorsteinn Örvendilsson.
Þorvaldr Helgason.
Jón murti Egilsson.
Þorsteinn Ingjaldsson.
Guðmundr skáld.

Eyvindr skáldaspillir orti um Hákon inn ríka kvæði þat, er heitir Háleygjatal, ok talði þar langfeðga hans til Óðins ok sagði frá dauða hvers þeira ok legstað.

Hákon jarl Grjótgarðsson.

Þjóðólfr ór Hvini.

Sigurðr Hlaðajarl.

Kormákr Ögmundarson.

Hákon jarl inn ríki.

Eyvindr Finnsson.
Einarr skálaglamm.
Tindr Hallkelsson.
Skafti Þóroddsson.
Þórólfr munnr.
Eilífr Guðrúnarson.
Vigfúss Víga-Glúmsson.
Þorleifr skáld.
Hvannár-Kálfr.

Eiríkr jarl Hákonarson.

Hallfreðr vandræðaskáld.
Gunnlaugr ormstunga.
Hrafn Önundarson.
Þórðr Kolbeinsson.
Halldórr ókristni.
Eyjólfr dáðaskáld.
Skúli Þorsteinsson.
Þórðr Sjáreksson.

Sveinn jarl Hákonarson.

Bersi Torfuson.

Hákon jarl [Eiríksson].

Ormr jarl Eilífsson.

Hákon jarl Ívarsson.

Sigurðr jarl Hávarðsson.

Erlingr skakki.

Þorbjörn skakkaskáld.
Súgandi skáld.

Eiríkr jarl Sigurðarson.

Philippus jarl Birgisson.

Hákon galinn.

Snorri Sturluson.
Ivarr Kálfsson.
Steinn Ófeigsson.
Ljótr skáld.
Þorsteinn Eyjólfsson.

Skúli hertogi.

Snorri Sturluson.
Óláfr Þórðarson.
Játgeirr skáld.
Ljótr skáld.
Álfr Eyjólfsson.
Sturla Bárðarson.
Guðmundr Oddsson.
Teitr skáld.
Roðgeirr Aflason.
Þórálfr prestr.

Knútr Hákonarson.

Óláfr Þórðarson.

Sveinn tjúguskegg.

Óttar svarti.

Knútr inn ríki.

Sighvatr skáld.
Óttarr svarti.
Þórarinn loftunga.
Hallvarðr Háreksblesi.
Bersi Torfuson.
Steinn Skaftason.
Arnórr jarlaskáld.
Óðarkeftr.

Sveinn Alfífuson.

Þórarinn loftunga.

Sveinn Úlfsson.

Þorleikr fagri.
Þórðr Kolb[eins]son.

Knútr helgi.

Kálfr Mánason.
Skúli Illugason.
Markús Skeggjason.

Eiríkr Sveinsson.

Markús Skeggjason.

Eiríkr konungr eimuni.

Halldórr skvaldri.

Sveinn svífandi.

Einarr Skúlason.

Valdimarr Knútsson.

Þorsteinn kroppr.
Arnhallr Þorvaldsson.

Knútr Valdimarsson.

Þorgeirr Þorvaldsson.

Vadimarr gamli.

Óláfr Þórðarson.
Játgeirr Torfason.
Þorgeirr Danaskáld.
Suguvaldi.

Strút-Haraldr jarl.

Þjóðólfr ór Hvini.

Sigvaldi jarl.

Þórðr Sigvaldaskáld.

Haraldr Þorkelsson.

Þjóðólfr Arnórsson.

Aðalsteinn Englakonungr.

Egill Skalla-Grímsson.

Aðalráðr konungr.

Gunnlaugr ormstunga.

Úlfr inn óargi var hersir ágætr í Nóregi, í Naumudali, faðir Hallbjarnar hálftrolls, föður Ketils hæings. Úlfr orti drápu á einni nótt ok sagði frá þrekvirkjum sínum. Hann var dauðr fyrir dag.

Þorleifr inn spaki.

Þjóðólfr ór Hvini.

Arinbjörn hersir.

Egill Skalla-Grímsson.

Þorsteinn Þóruson.

Egill Skalla-Grímsson.

Erlingr Skjálgsson.

Sighvatr skáld.

Guðbrandr í Dölum.

Óttarr svarti.

Ívarr hvíti.

Sighvatr skáld.

Hárekr úr Þjóttu.

Refr Gestsson.

Einarr fluga.

Refr skáld.

Kálfr Árnason.

Bjarni Gullbrárskáld.

Úlfr stallari.

Steinn Herdísarson.

Eysteinn orri.

Þorkell hamarskáld.

Viðkunnr Jónsson.

Ásu-Þórðr.

Gregóríus Dagsson.

Einarr Skúlason.

Nikolás Skjaldvararson.

Súgandi skáld.

Eindriði ungi.

Einarr Skúlason.

Ívarr selki.

Arnórr Kálfsson.

Sigurðr munkr.

Arnórr Kálfsson.

Arinbjörn Jónsson.

Óláfr Herdísarson.

Gautr á Meli.

Steinvör Sighvatsdóttir.
Óláfr Herdísarson.
Dagfinnr Guðlaugsson.

Источник: Edda Snorra Sturlusonar. Guðni Jónsson bjó til prentunar.

Текст с сайта Heimskringla