Y

ybbask, að, dep.; y. við e-t, to worry, = abbask, q. v.

ybbinn, adj. worrying.

yðar, gen. pl. of you = Goth. izwara = υμων; til yðar, to you, Fms. x. 387, and passim.

YDDA, d, [oddr], to shew the point on the other side, when a weapon is run through; gegnum skjöld ok brjóst svá at yddi um bakit, Eg. 380, Fms. viii. 332; laust undir kverkina, svá at yddi út um hnakkann, vii. 211; [róa] svá langt vestr sem yddir bænhuss-krossinn heima á Sævarlandi, to pull westwards till the point of the cross at home at S. is just seen, Dipl. iv. 9; það yddir á e-u, the point is seen, e. g. of a steeple or mountain seen at a distance.

YÐR, dat. and acc. plur., and yðar, gen. (the original form iðr); [Goth. ïzwis = υμας and υμιν and ïzwara = υμων]:—you; biðja yðr (acc.), segja yðr (dat.); but koma til yðar, in endless instances; as also when addressing a person of rank, the plur. is used; vil ek gjarna veita yðr þat, Fms. x. 387, passim: or even sing. and plur. promiscuously. 2. hverr er sá af yðr Íslendingum, of you Icelanders, Fms. i. 32.

yðvarr, possess. pron., from yður, n. yðvart, gen. yðvars, yðvarrar, yðvars; dat. yðrum, yðvarri, yðru; acc. yðvarn, yðra, yðvart; pl. yörir, yðrar, yður; gen. yðvarra; dat. yðrum; acc. yðra, yðrar, yður: the v is often dropped, thus, yðarr, yðarn, yðars, yðart: in mod. speech and partly in writing an indecl. yðar has been substituted: [Ulf. ïzwar = ο υμων; A. S. eower; Engl. your; cp. provinc. Engl. yourn; Germ. euer; Dan. jer]:—your; konungr yðarr … yðarr kraptr, Fms. x. 17; yðarri brautferð, 289; yðarra manna, Al. 61; til þakka yðvarra. Eg. 63; höfðingja yðvars, Nj. 8; konungum yðrum, id.; yðvarr vegr, Eg. 423; fund yðvarn, 424; yður för, Nj. 90; yður tign, Fms. x. 367; yðvarri tign, vi. 72, x. 234; yðars ríkdóms, id.; yðvart ríki, með yðrum styrk, i. 87; eyrindi yðart, x. 218; konung yðarn, 11; yðarn Kristinndóm, Hom. 33; þræli yðrum, 623. 30; skipti yður, Eg. 424; yður salkynni, Skm. 2. hverr yðarr, who of you? Fms. ix. 330; tvá hesta skal hafa hverr yðarr, Nj. 32. 3. þá kallaði einn maðr, hví róa djöllar yðrir fyrir oss í alla nótt, ye devils (cp. þinn), Fms. ix. 50.

yfingr, m. a kind of bird, = úfr (?), Edda (Gl.)

YFIR, prep. with dat. and acc., also ellipt. or even as adv.; [in Goth. there are two forms, uf = Lat. sub, and ufar = Lat. super, which, as to the form, answer to Icel. ‘of’ and ‘yfir;’ but in reality ‘of’ is in the old vellums used indiscriminately, sometimes = um (q. v.), sometimes = yfir, see p. 462 and um (umb, of), p. 648 sqq.; ‘of’ as prep. is now obsolete, having been replaced, according to the sense, by um or yfir: Goth. ufar; A. S. ofer; Engl. over; O. H. G. ubar; Hel. ubar; Germ. über; Dan. over; Swed. öfver; Lat. super; Gr. υπέρ]:—over.

A. WITH DAT. over, above; hvers manns alvæpni hékk yfir rúmi hans, Eg. 88; þriðja stendr yfir Niflheimi … brenn eldr yfir Bifröst, Edda 10; yfir lokhvílu sinni, Nj. 183; spretta skörum yfir sér, Fas. ii. 187; tjalda yfir skipi sínu. Eg. 373; jörð gróin yfir viði eðr beinum, Grág. ii. 354; sitja yfir borðum, matborði, dagverði, drykkju …, to sit at table over one’s meat, drink; Nj. 6, 68, Eg. 63, 407, 577, passim; sitja yfir dómum yfir málum manna, to sit at, attend to cases, as judge, Ó. H. 86; Olafr konungr hafði jafnan með sér tólf ena spökustu menn, þeir sátu yfir dómum með honum ok réðu um vandamál, id.; sitja yfir e-m, to sit over one (a sick person), Fms. vii. 166, ix. 250; styrma yfir e-m, Ld. 40. II. metaph. usages; görask konungr bæði yfir Mörkinni ok Hálogalandi, Eg. 71; konungr yfir Englandi, 263; biskup yfir þeim fjórðungi, Grág. i. 326; hafa vald yfir e-u, Fms. i. 227, x. 48; vera höfðingi ok herra yfir e-u, id.; Þorgils er þá var yfir Skagafirði, 61; dómandi allra mála yfir þeim ríkjum, Fas. i. 513; hann setti bróður sinn yfir Víkinni, Fms. i. 29; sektir yfir e-m, H. E. i. 420; til gæzlu yfir e-m, custody over one, Edda 21; vaka yfir e-m, to wake or watch over, Fms. i. 9, iv. 299; vöku vér hér hverja nótt á Aski yfir fé váru, Eg. 375: þú vart trúr yfir litlu, eg mun setja þig yfir mikið, Matt. xxv. 23; vil ek eigi hafa flimtan hennar né fáryrði yfir mér, Nj. 50; sitja yfir hlut e-s, 89 (see sitja I. 2); ok liggi sú íllska lengr yfir þeim, threatening them, Fms. x. 265; búa yfir brögðum, Fas. i. 290; hefi ek sét marga dýrliga hluti yfir honum, 623. 55; mér sýnisk svá mikit yfir þér, at mér byðr þat eitt í skap at þú verðir meira stýrandi, Bs. i. 468; allir þeir er nokkurr þrifnaðr var yfir, leystu sik á þrem vetrum, Fms. iii. 18; opt hafa orðit þvílíkar jarteinir yfir heiðnum mönnum, vii. 195; láta vel ílla … yfir e-u, Ld. 168, Hkr. i. 213, ii. 32 (see láta B. I. 2); láta hljótt yfir e-n, Nj. 232; þegja yfir e-u, Ld. 36; fögnuðr yfir e-u, joy over a thing, MS. 623. 23; aumhjartaðr yfir úförum hvers manns, Sks. 687; lýsa yfir e-u, to declare, Eb. 20, 250, Nj. 93, Ld. 164, 306, Fs. 13, 24, Eg. 141 new Ed., Gísl. 16, Ó. H. 101, 179, Bs. i. 95, 203, 268, 624, Fms. ii. 25, xi. 6, 25: hlyða e-m yfir, see hlýða. III. ellipt. or adverb, usages; eldr, ok katlar yfir, Eg. 238; ætlar hann at görask konungr yfir norðr þar, 71; yfir á Espihóli, Sturl. iii. 261.

B. WITH ACC. over, above, denoting motion; limar hans dreifask yfir heim allan, Edda 10; drógu þeir netið yfir hann, … hlaupa yfir netið … hleypr hann yfir þinulinn, 40; þeir bundu yfir sik flaka af viði, Fms. ix. 421; Skaði tók eitr-orm ok festi yfir hann, Edda 40; hann tók yfir sik skikkjuna, ‘took clothes over himself,’ put on the mantle, Nj. 170; binda boð yfir miðjar dyrr, Gþl. 434; leggja e-t yfir altari þín, 655 xxiii; lauf ok limar tóku út yfir skipit, Ó. H. 36; hann felldi hvern yfir annan, Hkr. i. 151; cp. hverr um annan (um C. V); er aldr fór yfir hann, Ó. H. 123; sló miklum ótta yfir hirðmennina, struck great terror into the king’s men, Fas. i. 68; skjóta skjóli yfir e-n, Ld. 40; setja menn yfir ríki sitt, Eg. 7; at konungr mundi annan höfðingja setja yfir Norðymbra-land, Fms. i. 24; lét hann taka Knút til konungs yfir ríki þat allt, 112; komask yfir e-t, to come by a thing, Bárð. 175; láta lítið yfir sik, Fms. vii. 29. 2. over, through, across; austr yfir Foldina, Fms. i. 52; hann gékk yfir mark þat, Eg. 490; fara yfir ás nokkurn, … klif bratt yfir at fara, 576; ríða yfir fljótið, Nj. 82; hverr reiddi yfir Markar-fljót, 142; yfir skóginn, Fms. v. 249; ríðu vestr yfir Lómagnúpssand, Nj. 255; yfir hafit, Fms. vi. 21; er hann kom suðr yfir Fjalir, iii. 36; sigla norðr yfir Foldina, viii. 132; síðan fóru þeir yfir Norðrá, Eg. 134; fara at veizlum yfir ríki sitt, Fms. i. 157; skógr er almannavegr liggr yfir, Fs. 4. II. metaph. over, beyond; hafa vöxt yfir e-n, to have growth over or above another, be taller, Fas. ii. 234; hafa höfuð ok herðar yfir e-n; fram yfir aðra menn, beyond, above, i. 27; yfir þat fram, beyond that, above that, Vm. 19; fram yfir Páskaviku, Sturl. i. 121; fram yfir Jól, Boll. 344; yfir hálf-þrítugt, Fms. ix. 33. III. of direction, with another prep.; yfir á Hól, Hrafn. 9; þeir fúru yfir a Katanes, Fms. ix. 424; þeir sigldu yfir undir Kaupmannaeyjar, 421; upp yfir; fram yfir Grjótteigsá, Hrafn. 6. IV. ellipt. and adverb, usages; sá kvittr kom yfir, passed over, Eg. 164; lesa yfir, to read, Dipl. iii. 10, Fms. x. 1; kveld kemr yfir, draws on, Finnb. 230; skýflóki gengr yfir, Bárð. 169; um nóttina þann tíma er hringdi yfir, Fms. x. 29; at hann myndi fljótara yfir bera ef hann riði, Hrafn. 7; hestrinn bar hann skjótt yfir ok víða, id.; undir at leiða eðr yfir at keyra, Gþl. 412; göra brú yfir, 411. 2. with verbs; bera, gnæfa, taka yfir, to surpass, passim; vofa yfir, to impend; búa yfir e-u, see búa; hylma ylir, to conceal; bætr yfir, to mend; verpa yfir, to calculate; drepa yfir e-t, to hush down; fara yfir, to pass over; líta, sjá yfir, to oversee, superintend; líða yfir, to pass over, also to faint; stíga yfir, to overcome; staupla yfir, sjást yfir, to overlook, neglect, etc., see the verbs. 3. var hann kátr yfir fram, exceedingly, Sturl. iii. 267; bjargit skútti yfir fram, Fms. vii. 81; sjá yfir upp, Edda 30.

yfir-afli, n. a superior force, Sks. 198.

yfirafl-ligr, adj. over-strong, very strong, Sks. 607.

yfir-band, n. an ‘over-band,’ string to fasten the mouth of a bag, Grett. 107 A.

yfir-bátr, m. an ‘over-boat,’ but only used metaph. = a better man, as opp. to eptirbátr (q. v.), Fas. i. (in a verse).

yfir-biskup, m. an over-bishop, high priest, Stj. 542, Ver. 106.

yfir-bjóðandi, part. a ruler, Lil. 1. 52.

yfir-boð, n. rule, command, authority, Fms. i. 220, iii. 45, iv. 226, x. 390, Stj. 167, Fas. iii. 98, D. N. i. 156, passim.

yfir-boðari, a, m. = yfirboði, Sks. 612, v. l.

yfir-boði, a, m. a superior, master, of one in authority, in plur. the authorities, Sks. 611, 612, K. Á. 224, Bs. i. 196, 233, Stj. 35, N. G. L., and passim.

yfir-borð, n. the ‘upper-board,’ surface.

yfir-bót, f. redress, Ver. 27, Sks. 584; and eccl. repentance: in the allit. phrase, iðran ok yfirbót; yfirbót syndar, göra Guði yfirbót fyrir syndir, Mar., Hom. (St.); ganga til yfirbóta. 2. plur. compensation; bjóða þeim yfirbætr, Ísl. ii. 327; Æsir buðu henni sætt ok yfirbætr, Edda 46; ef maðr görir til útlegðar í Kristnum rétti ok gengr hann til yfirbóta, N. G. L. i. 156; yfirbætr eru hvers beztar, a saying, Karl. 496.

yfir-bragð, n. outward look, appearance, demeanour, bearing, Fms. i. 96; ásjá með blíðu ok björtu yfirbragði, 97; hans y. ok ásjóna, 216; með þungu yfirbragði, vii. 156; með miklu yfirbragði, of very imposing demeanour, 219; með áhyggju-yfirbragði, vi. 32; sköruligr í yfirbragði, Ld. 18, Bs. i. 76, Fas. iii. 666; allt var þetta fornt ok fémikit ok með miklu yfirbragði, magnificent, Fms. vi. 342; ýmislegt y. máls-greina, Skálda 193. 2. a surface, Rb. 468, 470. 3. a shew, pretence, outer appearance; görði hann þat y. fyrir alþýðu, at …, Orkn. 410; svikliga … með sáttgjarnligu yfirbragði, Fms. iii. 63; en göra hitt y. á, at sendimenn væri vel haldnir, Ó. H. 151; í yfirbragði til vinganar við þá, for appearance sake, Fms. x. 382; konungr görði á sér hrygðar-svip at yfirbragði, feigned mourning, 625. 96. COMPDS: yfirbragðs-lítill, -mikill, adj. poor, grand of look or appearance, Ísl. ii. 237, Sturl. iii. 123.

yfir-breizl, n. a coverlet, Js. 78.

yfir-breizla, u, f. id., Stj. 343, H. E. i. 501.

yfir-buga, að, to overcome, out-do, Fas. i. 115.

yfir-burðr, m. a deck-cargo, of a ship; nú hitta menn í storma, þá skal öllum y. fyrst kasta, N. G. L. ii. 278 (Jb. 390, 391). 2. excess; y. um þat er login segja, Fms. viii. 278. 3. mod., esp. in plur. superiority, superior strength or quality. II. yfir-burða, gen. pl. as adv. very; y. góðr, very good.

yfir-bæriliga, adv. surpassingly, Karl. 542.

yfir-bæriligr, adj. surpassing, Fms. x. 185, Fb. ii. 10.

yfir-dómandi, a, m. an over-judge, chief justice, K. Á. 218.

yfir-dómari, a, m. id., Sks. 476, 634, Gd.

yfir-dómr, m. an ‘over-judgment,’ high court, Stj. 440, v. l.: a court of appeal, (mod.)

yfir-drepskapr, m. [drepa yfir], dissimulation, Bs. i. 727, Mirm. 148.

yfir-dróttning, f. a sovereign queen, of the Virgin Mary, Mar., Gd.

yfir-dýna, u, f. an over-pillow, stuffed with down.

yfir-dæmi, n. a jurisdiction, Stj. 440, Stat. 308.

yfir-engill, m. an ‘over-angel,’ archangel, Barl. 28, Sturl. i. 211 C.

yfir-faðir, m. an ‘over-father,’ patriarch, Hom. 139, Eluc. 53, Hom. (St.), Fas. iii. 671.

yfir-ferð, f. a passage over or through a country, esp. as a law term, = veizla, q. v.; hafa land várt til yfirferðar, Fms. iv. 364; hann veitti Haraldi at veizlum ok y. Halland, vii. 180, xi. 343: of the poor, ætlaðisk hón til nokkurrar yfirferðar ok biðja sér matar, Bs. i, 198: a visitation, biskups y., N. G. L. i. 345, Bs. i. 84. yfirferðar-íllr, adj. ill to pass, Hrafn. 4.

yfir-fljótanligr, adj. [Dan. overflödig], overflowing, abundant, (mod.)

yfir-færiligr, adj. passable, Stj. 353.

yfir-för, f. = yfirferð; banna e-m y., Orkn. 4; land fátækt ok íllt yfirfarar, Ó. H., K. Þ. K. 70. 2. a visitation; biskup skal hafa y. um sinn á tólf mánuðum, K. Þ. K. 60, Bs. i. 140.

yfir-föt, n. pl. over-clothing, Bev.

yfir-ganga, u. f. a transgression, Skálda 197: passing through, Hom. (St.)

yfir-gangr, m. a passing through, Fms. x. 237. 2. overbearing conduct, tyranny, Fms. ii. 183, vi. 26, xi. 81, Gísl. 11, Lv. 1, passim; íllr y., an evil, plague, Fms. x. 385. COMPDS: yfirgangs-maðr, m. an overbearing man, Fas. i. 383. yfirgangs-samr (-semi, f.), adj. overbearing.

yfir-gefa, gaf, [Germ. übergeben], to forsake, abandon, Fas. ii. 420 (a vellum of the 15th century), freq. in mod. usage.

yfir-girnd, f. ambition, Fms. iii. 45, Sks. 453.

yfir-gjarn, adj. ambitious, Sks. 437.

yfir-gjarnligr, adj. ambitious, Sks. 531, Fagrsk. 11.

yfir-gnæfa, ð, to reach above, surpass.

yfir-Gyðingr, m. an ‘over-Jew,’ ‘thorough Jew,’ Pharisee, Mar., Post., Greg. (= Acts xxiii. 6, Luke xv. 1, 2, xviii. 10).

yfir-heyra, ð, to hear, examine.

yfir-heyrsla, u, f. a hearing, examination, a school term.

yfir-hildingr, m. = yfirkonungr, Lex. Poët.

yfir-hlaup, n. an ‘over-leaping’ skipping, Anal. 176.

yfir-húð, f. = Lat. praeputium, the fore-skin.

yfir-hús, n. an upper store (cp. Dan. höjen-loft), D. N. ii. 152.

yfir-hylma, d, to hide, cloak; see hylma.

yfir-hylming, f. a hiding, cloaking.

yfir-höfðingi, a, m. an over-captain, great chief, Fms. v. 246.

yfir-höfn, f. an over-coat, Eg. 23, Fms. i. 16, vii. 201, Ó. H. 70, Fs. 140, Sks. 289. yfirhafnar-lauss, adj. without an over-cloak, Fms. ii. 29, ix. 47, Sks. 296.

yfir-hökull, m. an over-mantle, a surplice, Ám. 15.

yfir-klerkr, m. an over-clerk, one of the higher clergy, Bs. i. 768.

yfir-klæði, n. an over-cloth, = yfirhöfn, Sturl. ii. 231, Stj. 424, 458, 595, Fms. vi. 186; yfirklæðin Unnar blá | öll í hrukkur dregr, of the wind curling the waves, Sig. Breiðf. 2. a table-cloth.

yfir-kominn, part. overcome, Fms. x. 221, Finnb. 330; y. af sárum ok mæði, exhausted, 288; geta yfirkomit e-n, Fms. ii. 75; fá e-n yfirkominn, xi. 96.

yfir-konungr, m. an ‘over-king,’ supreme king; vera y. bræðra sinna, Fms. i. 8; y. á Írlandi, x. 415; y. flestra annarra at ríki ok auðæfum, vii. 95; y. í Noregi, Fb. ii. 37; þó var Knútr konungr y. allra þeirra, Fms. xi. 201; Julius Cæsar var fyrstr Romverja y. alls heims, Ver. 39, Rb. 398, 412.

yfir-kussari, a, m. [for. word], an ‘over-corsair,’ corsair-chief, Fms. vii. 86.

yfir-land, n. [Germ. überland], the ‘overland,’ land on the other side; þeir sneru yfir til Munka-bryggju nær yfirlandinu, Fms. viii. 264.

yfir-lát, n. a being made much of, honour, favour; þeir höfðu minnst y. (they were least made of) þvíat þeir þóttu vera dragmálir ok tómlátir, Fas. i. 382, Fms. vii. 219; Þórr var í miðju hofi ok hafði mest yfirlát, x. 323, Hkr. i. 211, Eg. 256; hann hafði þar gott yfirlát, Fms. xi. 206; ek var minnstr fyrir mér um atgörvi ok y., Fas. i. 151.

yfir-leðr, m. the upper-leather, of shoes, Fms. viii. 436.

yfir-lega, u, f. a painstaking, taking much time and pains; eg get ekki lesið það nema með mestu yfirlegu.

yfir-lestr, m. a reading through.

yfir-lið, n. a swoon, fainting fit.

yfir-ligr, adj. lying-above, Lat. supernus, Hom.

yfir-lit, n. a survey.

yfir-litr, m. look, personal appearance; y. hennar ok kurteisi, Nj. 17; hví ert þú þannig yfirlits sem þú sér at bana kominn, Fms. xi. 144; líkr föður sínum bæði yfirlits ok at skapferli, Eg. 3, Fas. i. 234; blá at yfirlit, iii. 307; brúðirnar falda sítt ok sá úgörla þeirra y., Fms. xi. 106; at líkams yfirliti, Pr. 440: plur., líkr feðr sínum at yfirlitum ok skaplyndi, Eg. 84, Fms. x. 226: hyggr vandliga at yfirlitum þeirra systra, xi. 106; Kormakr heyrir hvat þær tala til yfirlita hans, Korm. 18.

yfir-læti, n. = yfirlát, Sks. 275, 463; Hrútr var með konungi um vetrinn í góðu y., Nj. 9, Eg. 170; hann hafði it mesta y. af konungi ok dróttningu, Fms. i. 96; veitti hann mér gott (lítið) y., ii. 123, vi. 345; metorð ok y., x. 392; með ríku y., MS. 4. 41.

yfir-lög, n. pl. = yfirsókn; Þorvaldr vildi hafa v. Jörundar biskups, Bs. i. 813 (MS.)

yfir-lögmaðr, m. an ‘over-lawman,’ see lögmaðr, Fms. iv. 156.

yfir-maðr, m. an ‘over-man,’ superior, master; yfirmaðr Vatnsdæla, Fs. 26; y. héraðs. 4; Ólafr er betr til yfirmanns fallinn enn mínir synir, Ld. 84; at allan aldr síðan myndi Norðmenn vera yfirmenn Dana, Fms. vi. 233; hann skal verða yfirmaðr minn meðan hann lifir. Eg. 16: þá eigum vér þó at vera yfirmenn þeirra (be their betters) í öllum stöðum, Fms. ix. 509; minn yfirmann (nom. sic), Fas. i. 103.

yfir-mannligr, adj. chieftain-like, Þiðr. 100.

yfir-máta, adv. [Dan. overmaade], exceedingly, (mod.)

yfir-meistari, a, m. an ‘over-master,’ head-master, cp. Germ. altmaster, Stj. 510, 537, Gd. 70.

yfir-mikill, adj. ‘over-mickle’ enormous, Art. 12.

yfir-port, n. an ‘over-gate,’ lintel, Stj. 415.

yfir-ráð, n. rule, dominion.

yfir-reið, f. a ‘riding-over,’ visitation, survey, H. E. i. 411, Bs. i. 879 (yfirferð, 816, l. c.)

yfir-seta, u, f. a ‘sitting-over,’ sedulity; mæðask í vökum ok yfirsetu, 655 xii. 3, H. E. i. 585; ekki ætlaða ek at þat væri mín y. (my business) at dæma milli þeirra, Fms. ix. 334. 2. a holding back; y. á landskyld, D. N. vi. 320. 3. medic. midwifery; in yfirsetu-kona, u, f. a midwife, Stj. 189, as also in mod. usage.

yfir-sjón, f. a survey; skoðan ok y., Dipl. iii. 4, Fms. v. 245, Sks. 359 B. 2. an oversight, blunder, passim in mod. usage.

yfir-skikkja, u, f. an over-cloak, Karl. 89.

yfir-skipan, f. ‘over-rule,’ authority; hafa vald ok y., Stat. 234.

yfir-skript, f. a superscription, N. T.

yfir-skyggja, ð, to overshadow, N. T.

yfir-skyn, f. ‘over-shine,’ pretence, hypocrisy.

yfir-sloppr, m. an outer-gown, Ám. 1; prestar skrýddir yfirsloppum, H. E. i. 473, Stat. passim.

yfir-sókn, f. = yfirför, mostly as a law term, almost the same as veizla; Sveinn konungr gaf honum jarldóm ok Halland til yfirsóknar, Fms. vi. 295, Orkn. 66; lén ok yfirsókn, Fms. i. 87; ármenning, syslu, yfirsókn, Ó. H. 174, Fms. x. 196, passim. 2. a visitation, survey, K. Þ. K. 61, v. l.; yfirsóknar-maðr, a surveyor, eccl., H. E. i. 255, and in a secular sense, N. G. L. i. 18.

yfir-staplan, f. [see stöpla], an ‘over-spattering.’ 2. metaph. rendering of Lat. ‘praevaricatio,’ Hom. 19; y. Guðs laga, Eluc. 28.

yfir-sterkari, adj., compar. much stranger; verða y., to get the upper hand, Karl. 349, Bs. i. 804.

yfir-stiginn, part. overcome, Rb. 412.

yfir-stigning, f. an over-passing, transgression, Skálda 197.

yfir-stígari, a, m. a conqueror, H. E. i. 7.

yfir-stórmerki, n. pl. great wonders, Bs. i. 571.

yfir-sýn, f. a look, appearance, Hkr. iii. 364: show = yfirbragð, Fms. ix. 433: a survey, inspection, meta þetta fé eptir y. þeirra manna sem biskup nefndi til, Dipl. i. 7; undir y. greinds Herra Pettars, v. 18; eptir boðskap ok y. erkibiskups, on the order and under the superintendance of, MS. 671. 17, H. E. i. 517.

yfir-sýnd, f. = yfirsýn; meirr í móður-ætt sína yfirsýndar, Fms. ix. 531; ljótr yfirsýndar, Orkn. 66, v. l.; frá yfirsýndum manna ok búningi, Fas. iii. 666.

yfir-sæng, f. = yfirdýna.

yfir-söngr, m. a singing, service; yfirsöngvi, 625. 164: of a funeral service, mörg merki urðu at vatns-vígslum hans ok yfirsöngum, Bs. i. 431; er þat engi háttr sem hér hefir verit á Grænlandi síðan Kristni kom hér, at setja menn niðr í úvígða mold við litla yfirsöngva, Þorf. Karl. 398; þar munu vera kenni-menn at veita mér yfirsöngva, Eb. 262: of visitation of the sick (mod.): of excommunication, Bs. i. 853.

yfir-tak, n. an overtaking, surpassing; yfirtaks mikill, surpassing great. 2. a transgression, Eluc.

yfir-vald, n. ‘over-rule,’ power, rule; Sveinn jarl hafði y. í Noregi, the rule, the royal power, Grett. 97 A. 2. mod. person., the authorities, Pass. 26. 8, 28. 3, passim; vera yfirvaldinu undir-gefinn, yfirvöld og undir-gefnir; yfirvalds-dróttning, a sovereign queen, Art.

yfir-varp, n. ‘over-warp,’ outward show, Vígl. 24; með yfirvarpi langs bæna-halds, Luke xx. 46; y. laga og réttinda.

yfir-vega, að, [Dan. over-veje], to consider, (mod.)

yfir-vesanligr, adj. = eccl. Lat. superstantialis, Hom. (St.)

yfir-vinna, vann, [Dan. over-vinde], to vanquish, overcome, Edda (pref.) 146, passim in mod, usage.

yfir-vættis, adv. [Dan. over-vættes], ‘over-weighingly,’ exceedingly; y. hatt, Stj. 17; y. bjartr, Mar.; y. þungi, frjóleiki, Stj. 14, 155, 211, Th. 12.

YFRINN, adj., so written in the uncontractcd cases, but in the contracted cases the f is absorbed, ýrinn or œrinn, qq. v.; [yfir, of]:—over-great, abundant, large; yfrin (ærin, v. l.) var þurft til, Fms. viii. 56, v. l.; yfrin nauðsyn, 137, ix. 35, Hkr. i. 279; yfrin gaótt, Fms. viii. 18; hafi þér aflat mikit, ok er þat sumt er yfrit er, overmuch, 230; eru ok yfrin efni til, 219; var þeim yfrinn hugr undan at róa, 378; eldsneyti yfrit, xi. 239; yfrit afl, Sks. 198; yfrit ár, 613. 2. neut. as adverb; yfrið margir, very many, Fms. xi. 273; yfrit marga, Sks. 683, 692; yfrit mikill, very great, Fms. viii. 137; yfrit lengi, very long, 420; yfrit djarfr, very bold, 432.

ygla, ð, [ugla; rp. Engl. ugly], to frown; hann yglir brýnn, Sks. 228; hann yglir augu, 227; but ygla brúnum, 226; með reiðum augum ok ygldum brúnum, Karl. 136: reflex., konungrinn ygldisk á hann en sveinninn sá upp í móti honum. Ó. H. 63, Fas. iii. 178; Oddr var ygldr mjök, Fb. i. 254; hann var ygldr mjök ok spurði hvat komit væri, Fms. ii. 98.

ygli-brún, f. a ‘frowning brow;’ ekki er mér um y. þá! Sturl. ii. 78.

ykkarr, dual, pron. possess. contr. ykkrir, ykrar, ykrum, etc.; [Ulf. ïggqwar, i. e. ingkwar = ο υμων; A. S. incer; O. H. G. inchar]:—your; skilning ykkur biskups ok hans, Fms. i. 262; ferð ykkra, x. 202; skip ykkat, Fas. ii. 521; ykkur kváma, Fs. 84; kunnigt er mér um hag ykkarn, Nj. 17. 2. göri ek ekki þann mun ykkarn Magnúss konungs, at ek …, Fms. vi. 215; hvárngan ykkarn Hákonar jarls mun hann spara, he will spare neither of you, neither Hacon nor thee, xi. 113; hvártveggja ykkat, Nj. 71; liggi til sinnar handar mér hvárr ykkarr, each of you, one on each side, Fms. i. 9. 3. in mod. usage, indecl. ykkar, and used instead of plural.

YKKR, dat. and acc. dual, [Ulf. ïggqis = υμιν, and ykkar, gen. dual = Goth. ïggqara = υμων]:—you, passim in mod. usage, where the dual ykkr has replaced the plur. yðr, hann beiddi ykkr alla að koma.

ykva, [see víkja], to veer, = víkja, q. v.; þá mælti Halldórr til þess manns er stýrði, ‘lát ykva’ (yqua Cod.) segir hann … Halldórr mælti öðru sinni, ‘lát ykva,’ Mork. 48; þess get ek um þá Dani, at þeir ykvi þangat flotanum til … stöðvask nú flotinn, þurfti víða til at ykva at taka menn, 58; (víkja, Fms. vi. l. c.); þeir gátu ykvið á jarls-skipinu, Fms. viii. 386, v. l.; skútan renndi langt fram, ok var seint at ykva, Frissb. 323; ykvið ér hvel-vögnum, Akv. 28.

ylfa, ð, [úlfr], to bully; as a law phrase, ylfa e-n rangs máli or til rangs máls, to bully, worry a person into an unnecessary lawsuit (?); sá er ylfði hann til rangs máls, N. G. L. ii. 18; gjalda kostnað hálfu aukinn þeim er hann ylfði til rangs máls, 155 (yfði, v. l.); ilfdi, i. 183, l. c.: ylfði honum rangs máli, D. N. vi. 616.

Ylfingar, m. pl. [A. S. Wylfingas], the name of an ancient mythical royal family, Hdl. 11, Hkv. 1. 5, 34, 48, Edda 105, Sæm. 109, where = Völsungar.

ylgja, n, f. [ólga], a swelling, rolling, as a naut. term; það er ylgja í sjónum, a heavy rolling; lítil bylgja þá lág er ylgja, Stef. Ól.

ylgjask, ð, = yglast (?), [ygla], to frown, look fiercely; nú tekr veðrit at ylgjask í norðrit, ok dregr upp ský dökkt ok dimt, Fms. xi. 136.

yl-góðr, adj. warm; see ylr.

YLGR, f., gen. ylgjar, dat. acc. ylgi; pl. ylgjar: a she-wolf, Edda i. 478; ylgr gékk á ná, Jd.; kom þar ylgr ein, sjá en sama ylgr … tungan gékk ór ylginni, Fas. i. 125, 126; ylgjar-barn, ylgjar-áttbogi, a wolf’s brood, breed; ylgjar sultr, fyllr, tafn, Lex. Poët.; láta eigi ylgi (acc. sing.) fasta, Km.; ala blóði byrsta ylgi (acc. sing.), Edda (Ht.) 2. metaph., einaga ylgr, the nickname of a termagant, or shrew, Bjarn. (in a verse); er hann var grimmr sjálfr, en hann hafði þá konu fengit, er ek veit mesta ylgi á Norðrlönd komið hafa, þá var honum þess ván, at hann mundi úlf undir fæða en ekki héra, Mirm. 159 (Ed. Mr. Kölbing, 1872).

ylja, að, to warm, heat; hón (the sun) yljar ok vermir, Barl. 133.

yllir, m. [from ull = wool], the name of a beam in the upright loom; járn-varðr yllir, the iron-mounted beam, Darr.

yllr, adj. [ull], woollen; svartir menn ok ílliligir ok hafa yllt hár á höfði, Þorf. Karl. 422 (thus emended for ‘illt’).

YLMASK, ð, [qs. ylfask or from ólmr?], to chafe, rage; gjarna vilda ek þér legðit eigi fjándskap til mín, eða yðarr kraptr ylmðisk eigi til várrar tignar, Fms. x. 289; þá ylmðisk (ulmþis Cod.) hann í móti, 420 (Ágrip, Mork. 228, l. c.); þá ylmðisk allr herr at móti þeim, Post. (Unger) 220; kalla þeir þetta allt hernað ok rán … en hinir ylmðusk því meirr, Bs. i. 496 (ylmask, ad ‘verða ólmari,’ Sturl. ii. 8, l. c.)

yl-næmr, adj. susceptible of warmth, Sks. 758, v. l.

YLR, m., gen. yljar, dat. yl, pl. ylir, warmth, esp. vital warmth, blood-heat; heldr verðr reykrinn af ylinum en af frostinu … heldr af yl en kulda … nokkurn yl … allan verma ok yl, Sks. 48 new Ed.; nökkurir ylir eða fógr sólskin, 44; en eigi fyrir ylja (gen. pl.) sakir, id.; svát af klæða-yl (dat.) mátti hann (king David) eigi heitr verða eðr varmr, Stj. 548; (klæð-yl, Sks. 165, v. l.); þegar í beinum ylr er, og ekki þínu dupti minnr, Sig. Breiðf.; sólar-ylr, the sun’s warmth; kærleiks ylr, the warmth of love; also, hafa góðan yl til e-s, to feel warm affection towards; or, mér er yl-gott til hans; yljar-auðæfi, abundance of warmth, Sks. 40; bjarn-ylr (q. v.), ‘bear-warmth.’

yl-samligr, adj. warm, Sks. 48.

yl-sending, f. a warm message; ylsending ástar, Bjarni.

yl-varmr, adj. warm, Sks. 758.

YMJA, [? A. S. woma], pres. ym, ymr, pret. umði: to whine, cry; hann grét sárliga ek umði, Hom. 116; svá bar hann prúðliga sóttina at engi maðr heyrði hann ymja, O. H. L. 39; þá umðu þeir er á heyrðu ok hlógu at, 75: to echo, resound, ymja mun í báðum eyrum þeim er á heyrir, Stj. 433; ymr it aldna tré, Vsp.; umðu ölskálir, Akv. 34; umðu oddlár, Hkm. 8; ymðu Úlfhéðnar, howled, Fagrsk. 8, v. l. 7; ymr þjóðar-böl, Bs., Rafns S. (in a verse): in mod. usage ymja is obsolete, but emja (q. v.) is in use.

ymni, a, m. = hymni (q. v.), a hymn, Barl. 51, 181, Bs. i. 108, 382.

ympra, að, = ymta, [Engl. whimper], in the phrase, að ympra á e-u, to utter faintly.

ymr, m. a humming sound; varð ára ymr, Hkv. i. 27; ymr varð á bekkjum, Akv. 38; þar fylgði ymr mikill ok íll læti, whining and howling, Fms. vi. 150; þá verðr mikill ymr (humming sound) í herinum, Al. 125; með svá sætum són ok undarligum ym, a strange sound, Fb. ii. 26; mátti lengi heyra yminn niðri í jörðina, i. 417; þá heyrðu þau ym mikinn ok gny, Edda 29.

ymta, t, iterative verb, [Dan. ymte; from ymr], to mutter, Nj. 111.

ymtr, m. a muttering, Fms. vi. 194, 332.

YNDI, older ynði, n. [A. S. wyn; Germ. wonne; Dan. ynde; see una, unaðr]:—a charm, delight; the primitive notion of an abode is still visible in such phrases as, nema yndi, prop. to take up one’s abode, to stay in a place, be fond of it; Kolskeggr tók skírn í Danmörku, en nam þar þá eigi yndi, ok fór austr í Garða-ríki, Nj. 121; ef hann vildi þar stað-festast ok nema yndi, Fms. i. 103; hann festi ekki yndi á Vindlandi síðan, viz. (after her death) he could get no rest in Windland, 135; tók móðir hans sótt ok andaðisk, eptir þat festi Ásmundr eigi yndi í Noregi, Grett. 90; hann varð aldri glaðr, svá þótti honum mikit fráfall Ólafs konungs, ok hvárki nam hann yndi á Íslandi né í Noregi, he found no rest in Iceland or in Norway, Fms. iii. 26; lítið yndi hefi ek haft í konungdóminum, little ease, viii. 219; þeirra samfarar urðu ekki at yndi, their married life was not happy, Bs. i. 418; verðr eigi mér verr at ynði (ynþi MS.), Gkv. 2. 34. 2. in mod. usage, a charm, delight; yndi að heyra, yndi að sjá, a delight to hear, to behold. COMPDS: yndi-fall, n. a bereavement, Bs. i. 146, v. l. yndis-bót, f. an increase of bliss, Fb. ii. 14. yndls-hót, n. pl. marks of love and joy, Egert. yndis-staðr, m. a place of bliss, Ver. 2 (of Eden).

yndi-liga, adv. charmingly; e-m hugnar e-t vel ok y., Str. 67.

yndi-ligr (mod. yndis-ligr), adj. pleasurable, Str. 20.

yngi-, in compds, the young: yngis-fólk, -maðr, a young man; -mey, a young damsel, etc.

ynglingr, m., mod. unglingr, [Dan. yngling; Germ. jüngling], a young person, youth, Karl. 152. II. prob. from a different root, the pr. name of a mythical family, believed to be descended from Odin, to which the kings of Norway traced back their pedigree, Edda, Hdl., Hkr. i. 16, 24, Íb. (fine); Ynglinga tal, the pedigree of the. Ynglings, a poem, Hkr. i; see List of Authors: Ynglinga-saga, the Saga of the Y., see Hkr. (the name of this Saga is not found in old vellums; in Hkr. (pref.) it is called ‘æfi Ynglinga;’ cp. the Ingaevones of Tacitus).

Yngvi, Ynguni (qs. Yngwini), Yngvarr, pr. names; cp. Yngvöldr, the name of a woman, Landn.; Yngva ætt, Yngva þjóð, the family, people of Y., i. e. the Swedish people, Ýt.

Yngvi-Freyr, m. the lord Yngvi, the ancestor of the Ynglingar, Yngl. S., Eyvind.

-ynja, see varg-ynja, ap-ynja, for-ynja.

ynkr, m. a din; stóra heyrði ynki, Skíða R. 133; perh. a word made by the poet, to rhyme with ‘dynki.’

ynnask, t, to hope to have granted; ynnumk ekki annat gott, Lil. 2.

ynni-liga, adv. lovingly; elska y., to love well.

ynni-ligr, adj. [cp. Dan. yndig; from unna; ‘ynniligr’ and ‘yndiligr’ are not etymologically akin]:—lovely, Th. 10; yndiligt ok ynniligt til at hlýða, Str.; ein prestkona ung ok ynnilig, Bs. i. 321; y. Guðs sonr, sjálfr Kristr, Niðrst. 1; fagrir ok ynniligir, fair and lovely, Stj. 495 (2 Sam. i. 23); elskulegr ok y., 172; heyr þú, enn ynniligsti, 623. 36; Guði ynnilig, acceptable to God, Hom. 17. 2. = yndisligr, lovely, of a place, Stj. 31, Al. 155; allskonar ynniligan ávöxt, Barl. 23.

ynni-samligr, adj. = ynniligr, Barl. 159.

YPPA, t and ð, [upp], ‘to up,’ lift up; with dat. to ‘up with’ a thing, út gékk hón síðin, ypðit lítt hurðum, Am. 47 (see remarks s. hníga III. 2. β); hann ypti merki sínu, Karl. 296; áðr Börs synir bjóðum of ypðu, lifted the earth above the waters (in the creation), Vsp. 4; yppa svipum, to ‘up with one’s face,’ look up, Gm. 45; meðan Gillings gjöldum yppik, i. e. whilst I utter my song, Eyvind. II. metaph. to hold up, exalt, extol; yppa ráðum yðru kappi, Arnór; yppa hans lofi, Fms. x. 372, Al. 71; engi vegr er at yppa hér fyrir alþýðu úgæfu frænda várra, Ölk. 37; mann yptan ok sæmdan, a man lifted up and praised, Barl. 170.

yppar-ligr, adj. [Dad. ypperlig], excellent, only a mod. word.

yppi-mannliga, adv. like a great man, Mag.

yppi-runnr, -þollr, m. a praiser, extoller, Lex. Poët.

ypta, t, [formed from the pret. of yppa, q. v.], to lift a little; ypta hattinum, to lift the hat; ypta öxlum, to shrug the shoulders.

yrða, t, [orð], in yrða á e-n, to speak to a person, perh. formed from the pret. ‘orti,’ see yrkja: in compd, full-yrða. to assure, say for certain.

-yrði, n. words; in compds, fagr-yrði, íll-yrði.

-yrðr, adj. worded, spoken, in compds. II. = urðr, Ýt.

yrja, yr, urði, urinn, [a mod. verb formed from erja, arði, by the analogy of emja and ymja]:—to rub, scrape, scratch, esp. used in pret. part.; jörðin er öll upp urin, það er allt upp urið, of barren soil, as if shaven; the word occurs in Run. Gramm. Ísland, of 1651.

yrja, u, f., qs. ýrja, [úr = dew], a drizzling rain; sand-yrja, a quicksand, Safn i. 78; hence is again formed a verb yrja, það yrjar úr honum, it drizzles out of him, i. e. the sky; cp. ýra.

Yrjar, f. pl. a local name in Norway, Fms., Munch’s Norg. Beskr.

yrki, n. [see verk], a work; the simple word occurs only in the passage, högum vér hálft yrkjum, Am. 61 (Bugge). 2. in compds: yrkis-efni, n. pl. the subject of a ‘work,’ as of a poem, song; eigi em ek jafngott skáld sem Þóðólfr … ef ek em eigi við staddr yrkis-efnin, Fms. vi. 362; slikt eru yrkisefni, Jd. 11: in mod. usage also in sing., það er gott yrkisefni.

YRKJA, ð and t, pret. orti, part. yrt and ort; [A. S. wyrcan, wrohte; Engl. work, wrought; Goth. waurkjan; O. H. G. wurchian; the initial w being dropped, see orka]:—to work, but chiefly used in a special sense to till, cultivate; enn sá maðr er engit á, hann skal þat láta fyrst yrkja … en ef hann yrkir eigi svá engit, … ok vili hann þó yrt hafa, Grág. ii. 280; ok svá þeir er á mörkina ortu, Eg. 14; ok Drottinn Guð tók manninn og setti hann í þann aldin-garð Eden, að hann skyldi yrkja hann og varðveita, Gen. ii. 15; at hann geti ortar vel engjar fyrir þær sakir, Grág. ii. 335; yrkja jörðina eðr vinna, Stj. 29; yrkja holt né haga, N. G. L. i. 249; yrkja ræfrar ok börku til húsa-þaks, to work (i. e. to scrape) bark for thatching, 242. II. to make verses (cp. Gr. ποιητής; Old Engl. maker = poet); hvárki á maðr at yrkja um mann lof né löst… ef maðr yrkir tvau orð enn annarr önnur tvau, ok ráða þeir báðir samt um, ok varðar skóggang hvárum-tveggja, … yrkja níð eðr háðung um e-n, Grág. ii. 147–149; síðan orti Ölver mörg mansöngs-kvæði, Eg. 5; at þú vakir í nott ok yrkir lofkvæði um Eirík konung, … hann orti drápu tvítuga, … yrkja lof um e-n, þá orti Egill alla drápuna, ok hafði fest svá at hann mátti kveða um morguninn, 419; þessi vísa er góð ok vel ort, ok skaltú yrkja aðra vísu, … þessi vísa var ílla ort ok skal ek kveða aðra betri, Fms. vi. 362, 416; hann var kærr konungi ok orti vel, he was a good poet, and wrought well, Orkn. 146, Fms. vii. 111; konungr mælti, ertú skáldit?—Hann svarar, kann ek at yrkja, ii. 39; hann tók at yrkja þegar er hann var ungr, ok var maðr námgjarn, Eg. 685; yrkja kann ek vánu verr, Mkv.; hann er svá orðhagr at hann mun yrkja saman rár-endana, Fbr. 82 new Ed.; and so in countless instances old and mod. 2. generally, to make, compose; þessi rit era ort af afli ástar. Hom. 1; Guðs Sonr í þeirri bæn er hann sjálfr orti (the Lord’s Prayer), 655 i. 2. III. spec. usages; hvárki eldr né járn orti á þá neither fire nor iron worked on them, wrought their hurt, Hkr. i. 11; en er þeir fundusk, ortu bændr þegar á til bardaga, the ‘bonders’ (peasants) at once set upon them, Ó. H. 110; Eríkr jarl orti því ekki á at berjask við Erling, at hann var frændstórr ok frændmargr, vinsæll ok ríkr, earl E. made no attempt to fight Erling because …, 27; yrki (imperat.) á at Kyndilmessu, ok hafi öll átt at Miðfóstu, begin at Candlemass and have all done at Mid-Lent, Gþl. 106: en ef þá skill á, hverr þeir sem fyrr orti á, began, caused to dispute, 455; hann svaraði stirt ok strítt, þá er menn ortu orða á hann, when people spoke to him, Ó. H. 69; en ræðu konungs svöruðu menn er hann orti orða á whom he addressed, 178; hann var hljljóðr ok fáskiptinn en þó kátr við menn þá er orða ortu á hann, Fms. vi. 109; hann svaraði fám orðum þótt orða værri yrt á hann (þó at orða yrti á hann, v. l.), vii. 227; yrkti (sic) þá ok únáðaði kynsmenn Sem, harangued and vexed them, Stj. 65. IV. reflex. to take effect; þá tók at falla lið Erlings, ok þegar er á ortisk ok uppganga var greidd, viz. when the day was about decided, Ó. H. 183; hversu sem at [á?] ortisk, however it so went, Fas. ii. 482; þar er svá, er at ort, when that reserve is made, Grág. i. 494. 2. recipr., síðan fylktu þeir liði sínn, ok ortusk á þegar, ok börðusk, attacked one another and came to blows, Hom. 112: þeir ortusk á vísur, exchanged, capped verses, Lv. 24; sættusk þeir at kalla ok var þó at engu haldit, ok ortusk þeir um siðan, they capped verses (satirical) about it, Sturl. i. 150.

yrkja, u, f. = yrki, a work: in yrkju-nautr, m. a fellow-workman, N. G. L. i. 157.

yrkt, adj. n. = virkr, in the phrase, til þess er yrkt er, till there is a working day (as opposed to a holiday). N. G. L. i. 39.

-yrmi, n., in íll-yrmi, a noxious reptile.

yrmlingr, m. [ormr], a ‘wormling,’ little snake, young snake, Rm., Korm. 82, Fms. vi. 350, x. 325, Stj. 97. II. hence prob. is corrupted the mod. yrlingr, a fox’s cub; tón-yrlingr.

yrmt, adj. n. swarming, like a brood of snakes or maggots: svá var yrmt fyrir á landinn af umsátum Hákonar, Mork. 92 (Fb. iii. 376); hér er víða yrmt (swarming with vermin), ok ætla ek hón muni hafa sólgit yrmling nokkurn lítinn, Fb. iii. 355.

yr-þjóð, f. = ver-þjóð, the human kind; hve hann (nom.) yrþjóð (acc.) auði gnegir, how he bestows bounties on men, Ad.; allri yrþjóð, … gramr varði yrþjóðum garð, vellekla.

ys-heimr, m. the bustling world, poët., Glúm. (in a verse).

ysja, u, f. the ‘bustler,’ noisy one, name of a bondwoman, Rm.: as a nickname, Sturl. 2. poët. name of fire, Edda ii. 486.

YSS, m. the noise of a swarm, bustle of a crowd (whence the mod. ös, f. = a crowd); þá görðisk yss mikill á þinginu, Eg. 350; síðan skulu þér fylkja hváru-tveggja liðinn … ok görit sem mestan ysinn. Fms. viii. 434; þá varð yss mikill í skálanum, Háv. 31; hér var yss á fólki, Skíða R. 130, Fas. iii. 532; hann sá ys fólksins, Matt. ix. 23.

yssa, in yssu = össu, from assa (q. v.), Skáld H. 2. 27.

YSTA, t, [ostr], to curdle; ysta mjólk, to curdle milk, in making cheese or ‘skyr.’ 2. impers., mjólkina ystir, the milk curdles, or, 3. reflex., þat ystisk sem mjólk, Pr. 472.

ystingr, m. curdled milk, curds.

YTRI, compar. [Germ. ausser; Engl. outer], outer, utter: yztr, superl. outermost, uttermost; these words are now sounded and in the Editions spelt with a short vowel, but ýtri, ýztr are prob. the true old forms; thus tr, ýtra rhyme in Fms. xi. 307, in a verse of the beginning of the 12th century, (Aarb. for Nord. Oldk. 1866, p. 278); til þverár innar ytri, Landn. 222; Rangá hina ytri, Eg. 100; allt it efra, opp. to it ytra, 58; hann nam land allt it ytra, Landn. 253, Orkn. 6; á yztu síðu heimsins, Sks. 199; á hinu yzta skipinu, Fms. i. 158; yztu skipanna, outermost of the ships, vii. 256; róit á útborða hinum yztum, viii. 221; skalt þú hafa váskufl yztan (of clothes), Nj. 32; hann hafði yzta heklu blá, Ld. 274; Þórir vildi sitja yztr virðinga manna, Nj. 50; cp. hin yztu sæti, hinn yzta sess, Luke xiv. 9; hin yztu myrkr, N. T. II. metaph., ens ytra manns ok ens iðra, Hom. 53; auðæfi en ytri, Greg. 25; auðgask með ytrum gjöfum, outer, i. e. worldly, goods, Mar.

yxn, m. pl., see uxi.

yxna, u, f. a cow at heat; kýr yxna, kú yxna, Grág. i. 426, Stj. 250, and in mod. usage.

yxni, n. oxen, Ísl. ii. 330, Sd. 158; see uxi (B): yxnis-fall, yxnis-húð, yxnis-maðr, yxnis-hvarf, Ísl. ii. 71, Sd. 158.

yzt, better ýzt, adv. superl. from út, q. v.

yztr, superl., see ytri.